Upphafssíða
Almennt
Jarðfræði
Líf í sjó og fjöru
Líf á landi
Myndir og kort
Rit og heimildir
Áhugaverðir tenglar

 

Bergfræði gosefna
Rof eyjarinnar
Jarðhiti
Myndun móbergs
Útfellingar

 

JARÐFRÆÐI

Rannsóknir

Meðan á gosum stóð í Surtsey og ekki síður eftir að þeim lauk hafa íslenskir og erlendir vísindamenn stundað margvíslegar jarðfræðilegar rannsóknir í eynni. Má þar telja rannsóknir á bergfræði gjósku og hrauns, steindafræði frum- og síðsteinda, efnasamsetningu lofttegunda úr bergkvikunni og sjávar- og vindrofi. Af jarðeðlisfræðilegum athugunum má nefna jarðskjálftamælingar, flugsegulmælingar, þyngdarmælingar og GPS-mælingar. Hér á eftir verður getið niðurstaðna rannsókna sem einkum hafa farið fram eftir að gosum lauk.

Bergfrćđi gosefna

Gjóskan og hrauniđ í Surtsey er alkalíólivínbasalt, en ţessi gerđ basalts finnst í Vestmannaeyjum og á Snćfellsnesi. Gjóskan er ađ mestu brúnt basaltgler sem myndađist viđ snöggkćlingu heitrar bergkvikunnar í sjó, en hrauniđ er yfirleitt alkristallađ vegna mun hćgari kólnunar. Í berginu eru allstórir kristallar af ólivín og plagíóklas. Efnagreiningar á bergi frá ýmsum tímum Surtseyjargosa sýna ađ smástígar en reglulegar breytingar urđu á efnasamsetningu bergkvikunnar ţegar leiđ á gosiđ, meiri en vanalegt er í basaltgosum yfirleitt. Ţessar breytingar hafa sennilega orđiđ á löngum tíma í kvikuţróm á nokkurra kílómetra dýpi undir eynni. Leiddar hafa veriđ líkur ađ ţví ađ upprunalega bergkvikan hafi orđiđ til viđ hlutbráđnun bergs í efri möttli jarđar, á um 60-65 km dýpi.

Skoðið myndasýningu um hraunmyndanir í Surtsey

(höf. Sveinn P. Jakobsson - sjak@ni.is)

- síðast uppfært 1-may-07

 

Surtseyjarfélagiđ - The Surtsey Research Society - P.O. Box 352 - 121 Reykjavik - Iceland - surtsey@ni.is