15.11.2022. Nýtt rit um rannsóknir í Surtsey Surtseyjarfélagið hefur gefið út ritið Surtsey Research 15. Í því eru 9 vísindagreinar eftir 30 höfunda um líffræði og jarðfræði. Fimm greinar fjalla um landvistfræði. Þar af þrjár greinar um framvindu og útbreiðslu...
19.05.2022. Aðalfundur Surtseyjarfélagsins fór fram hjá Náttúrufræðistofnun Íslands að Urriðaholtsstræti 6, Garðabæ. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru haldin tvö fræðsluerindi fyrir félagsmenn: Borgþór Magnússon, vistfræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands:...
09.06.2020. Surtseyjarfélagið hefur gefið út ritið Surtsey Research 14. Í því eru 14 vísindagreinar eftir 29 höfunda frá sex þjóðlöndum. Surtsey Research birtir greinar á ensku um rannsóknir í Surtsey og tengd efni frá öðrum eldfjallasvæðum. Liðin eru 55 ár frá því...
14.11.2018. Í dag, 14. nóvember 2018, eru liðin 55 ár frá upphafi Surtseyjarelda sem jafnframt er eitt lengsta eldgos á Íslandi eftir landnámi. Gosið kom mörgum á óvart því að á þessum árum var ekki talin hætta á eldgosi við Vestmannaeyjar. Áratug seinna, 23. janúar...
26.05.2015. Surtseyjarfélagið hefur gefið út 13. hefti ritsins Surtsey Research en í því eru birtar greinar og útdrættir eftir innlenda og erlenda vísindamenn. Greinarnar byggja á erindum sem flutt voru á 50 ára afmælisráðstefnu Surtseyjar árið 2013. Heftið er nú...
13.11.2013. Þann 9. nóvember s.l. stóð Surtseyjarfélagið fyrir málstofu um rannsóknir á lífríki Surtseyjar. Þessi málstofa var hluti af Líffræðiráðstefnunni 2013, sem haldin var í Öskju Háskóla Íslands í Reykjavík, dagana 8.-9. nóvember. Þetta var gert til að vekja...
16.08.2013. Surtseyjarfélagið stóð fyrir alþjóðlegri vísindaráðstefnu í tilefni þess að í ár verða liðin 50 ár frá upphafi Surtseyjarelda. Ráðstefnan var haldin í Reykjavík 12.-15. ágúst 2013. Dagskrá og ágrip erinda – Programme and abstracts Eldra efni tengt...