19.05.2022. Aðalfundur Surtseyjarfélagsins fór fram hjá Náttúrufræðistofnun Íslands að Urriðaholtsstræti 6, Garðabæ. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru haldin tvö fræðsluerindi fyrir félagsmenn:
- Borgþór Magnússon, vistfræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands: Landnám plantna og framvinda í Surtsey
- Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands: SUSTAIN verkefnið: Rannsóknaboranirnar í Surtsey 2017 og vísindalegur ávinningur þeirra
