Rit Og heimildir

Heimildir um Surtsey

Áhugi hefur ætíð verið mikill á Surtsey og mikið hefur verið um hana ritað. Á sviði jarðvísinda er kunnugt um 288 ritgerðir og bækur um Surtseyjarelda og Surtsey á tímabilinu 1963-1990, rituðum á 11 tungumálum. Fjöldi rita um líffræði eyjarinnar er sennilega svipaður.

Hér að neðan er getið nokkurra helstu rita um Surtsey í ýmsum greinum náttúrufræðinnar. Sérstakur hluti er tileinkaður útgáfu Surtseyjarfélagsins en þar er meðal annars hægt að hlaða niður hverju Surtseyjarriti fyrir sig. Undir liðnum kvikmyndir er sagt frá þeim kvikmyndum um Surtseyjarelda, sem eru á markaði.

Surtsey á heimsminjaskrá UNESCO

Tilnefning Surtseyjar á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna var send til UNESCO í ársbyrjun 2007. Náttúrufræðistofnun Íslands annaðist gerð tilnefningarskjalsins.

Samhliða tilnefningarskjalinu var unninn Ítarlegur listi tæplega 500 heimilda frá 1963 til 2006 sem fjalla á einn eða annan hátt um Surtsey.                   ,

Tilnefningarskjal

Heimildir 1693-2006

Ritgerðir og bækur

Aðalsteinn Sigurðsson 1968: The coastal invertebrate fauna of Surtsey and Vestmannaeyjar. Surtsey Res. Progr. Rep. 4, 95-107.

Borgþór Magnússon 1992. Soil respiration the volcanic island Surtsey, Iceland in 1987 in relation to vegetation. Surtsey Res. Progr. Rep. 8, 9-16.

Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Jón Guðmundsson 1996. Vegetation succession on the volcanic island Surtsey. Icel. Agr. Sci. 10, 253-272.

Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 2000. Vegetation succession on Surtsey, Iceland, during 1990 – 1998 under the influence of breeding gulls. Surtsey Research 11: 9 – 20.

Borgþór Magnússon og Erling Ólafsson, 2003. Fuglar og framvinda í Surtsey. Ársrit Fuglaverndar 2003. Fuglaverndarfélags Íslands 1963 – 2003, bls. 22 – 29. (pdf)

Erling Ólafsson 1978: The development of the land-arthropod fauna on Surtsey, Iceland, during 1971-1976, with notes on terrestrial Oligochaeta. Surtsey Res. Progr. Rep. 8, 41-46.

Erlingur Hauksson 1992: Observation on seals on Surtsey in the period 1980-1989. Surtsey Res. Progr. Rep. 10, 31-32.

Erlingur Hauksson 1992: Studies of the subtidal fauna of Surtsey in 1980 to 1987 and changes in subtidal fauna from 1964 to 1987. Surtsey Res. Progr. Rep. 10, 33-42.

Eyþór Einarsson 1973: Invasion of terrestrial plants on the new volcanic island Surtsey. In: Ecology and Reclamation of Devastated Land. Int. Symp., Paper III-1, p. 253-270.

Finnur Guðmundsson 1970: Bird migration studies on Surtsey in the spring of 1968. Surtsey Res. Progr. Rep. 5, 30-39.

Garvin, J. B., R. S. Williams jr. J. J. Frawley & W. B. Krabill 2000. Volumetric evolution of Surtsey, Iceland, from topographic maps and scanning airborne laser altimetry, Surtsey Research 11,127-134.

Guðmundur Kjartansson 1966: Stapakenningin og Surtsey. Náttúrufr. 36, 1-34.

Guðmundur E. Sigvaldason 1965: Surtsey í litum/Surtsey in colour. Myndabókaútgáfan. Reykjavík, 16 bls.

Guðmundur E. Sigvaldason & Gunnlaugur Elísson 1968: Collection and analysis of volcanic gases at Surtsey, Iceland. Geochim. Cosmochim. Acta 32, 797-805.

Hörður Kristinsson 1974: Lichen colonization in Surtsey 1971-73. Surtsey Res. Progr. Rep. 7, 9-16.

Lindroth, C., H.N. Anderson, Högni Böðvarsson & Sigurður H. Richter 1973: Surtsey, Iceland. Supplementum, 5. Entemologica Scand, Munksgaard, Kaupmannahöfn, 280.

Norrman, J.O. 1985: Stages of coastal development in Surtsey island, Iceland. Í: Guttormur Sigbjarnarson (ed.), Iceland Coastal and River Symposium, Proceedings, 33-40.

Norrman, J.O. & U. Erlingsson 1992: The submarine morphology of Surtsey volcanic group. Surtsey Res. Progr. Rep. 10, 45-56.

Moore, J. G. Sveinn P. Jakobsson & Jósef Hólmjárn 1992. Subsidence of Surtsey volcano. Bull. Volcanol. 55, 17-24.

Sigurður Jónsson, Karl Gunnarsson & J.-P. Briane, 1987: Évolution de la nouvelle flore marine de l’ile volcanique de Surtsey, Islande. Rit Fiskideildar 10, 1-30.

Sigurður Þórarinsson 1964: Surtsey. Eyjan nýja á Atlantshafi. / Surtsey. The new island in the North Atlantic. Almenna Bókafélagið, Reykjavík, 109 bls.

Sigurður Þórarinsson 1966: Sitt af hverju um Surtseyjargosið. Náttúrufr. 35, 153-181.

Sigurður Þórarinsson 1968: Síðustu þættir Eyjaelda. Náttúrufr. 38, 113-135.

Sigurður Þórarinsson, Þorleifur Einarsson, Guðmundur E. Sigvaldason & Gunnlaugur Elísson 1964. The submarine eruption off the Vestmann Islands, 1963-64. Bull. Volcanol. 27, 435-445.

Skúli Magnússon & Sturla Friðriksson 1974: Moss vegetation on Surtsey in 1971 and 1972. Surtsey Res. Progr. Rep. 7, 45-55.

Snorri Baldursson and Álfheiður Ingadóttir (eds.) 2006. Nomination of Surtsey for the UNESCO World Heritage List. Icelandic Institute of Natural History, Reykjavík, 120 pages. (pdf – 10,5 Mb)

Sturla Friðriksson 1965: Fjörukál í Surtsey og fræflutningur á sjó. Náttúrufr. 35, 97-102.

Sturla Friðriksson 1975: Surtsey. Evolution of life on a volcanic island. Butterworths, London og Halsted Press, New York. 198 bls.

Sturla Friðriksson 1987. Plant colonization of a volcanic island, Surtsey,Iceland. Arctic and Alpine Research 19, 425-431.

Sturla Friðriksson 1992: Vascular plants on Surtsey 1981-1990. Surtsey Res. Progr. Rep. 10, 17-30.

Sturla Friðriksson 1994. Lífríki í mótun. Hið íslenska náttúrufræðifélag & Surtseyjarfélagið, Reykjavík, 112 bls.

Sturla Friðriksson 2005. Surtsey, Ecosystems formed. The Icelandic Natural History Society and The Surtsey Research Society, Reykjavík, p. 112.

Sturla Friðriksson & Borgþór Magnússon 1992. Development of the ecosystem on Surtsey with references to Anak Krakatau. GeoJournal 28, 287-291.

Sveinn P. Jakobsson 1978. Environmental factors controlling the palagonitization of the tephra of the Surtsey volcanic island, Iceland. Bull. Geol. Soc. Danmark 27, Spec. Issue, 91-105.

Sveinn P. Jakobsson 1987. Rannsóknarborun í Surtsey. Í: Þorsteinn. I. Sigfússon (ritstj.), Í hlutarins eðli: Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor. Menningarsjóður, 327-338.

Sveinn P. Jakobsson 2000. Jarðfræðikort af Surtsey, mælikvarði 1:5000. (Geological map of Surtsey, scale 1:5000). Náttúrufræðistofnun Íslands & Surtseyjarfélagið, Reykjavík.

Sveinn P. Jakobsson, Guðmundur Guðmundsson & J. G. Moore 2000. Geological monitoring of Surtsey, Iceland, 1967-1998. Surtsey Research 11, 99-108.

Sveinn P. Jakobsson & Guðmundur Guðmundsson 2003. Rof Surtseyjar. Mælingar 1967-2002 og framtíðarspá. Náttúrufræðingurinn 71, 138-144.

Thorvaldur Thordarson, 2000. Physical volcanology of Surtsey, Iceland: A preliminary report. Surtsey Research 11,109-126.

Þorleifur Einarsson 1966. Gosið í Surtsey í máli og myndum. 2. útg. endurskoðuð. Heimskringla, Reykjavík, 60 bls.          ,