EFNI TENGT SURTSEY

Heimildir um Surtsey

Áhugi hefur ætíð verið mikill á Surtsey og mikið hefur verið um hana ritað. Á sviði jarðvísinda er kunnugt um 288 ritgerðir og bækur um Surtseyjarelda og Surtsey á tímabilinu 1963-1990, rituðum á 11 tungumálum. Fjöldi rita um líffræði eyjarinnar er sennilega svipaður.

Hér að neðan er getið nokkurra rita um Surtsey í ýmsum greinum náttúrufræðinnar.
Tilnefning Surtseyjar á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna var send til UNESCO í ársbyrjun 2007 og tilnefningarskjalið gefur mjög gott yfirlit yfir rannsóknir í eynni til þess tíma (sjá hér fyrir neðan). Náttúrufræðistofnun Íslands annaðist gerð tilnefningarskjalsins. Samhliða tilnefningarskjalinu var unninn Ítarlegur listi tæplega 500 heimilda frá 1963 til 2006 sem fjalla á einn eða annan hátt um Surtsey (sjá hér fyrir neðan)            ,

Tilnefningarskjal

Heimildir 1963-2006

Ritgerðir og bækur

Í viðbót við Surtsey Research

Þetta eru bara nokkur dæmi – nýtt vefsetur með betra yfirliti um greinar og bækur sem hafa birst um Surtsey mun líta dagsins ljós fljótlega (2023)

Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Jón Guðmundsson 1996. Vegetation succession on the volcanic island Surtsey. Icel. Agr. Sci. 10, 253-272.

Borgþór Magnússon og Erling Ólafsson, 2003. Fuglar og framvinda í Surtsey. Ársrit Fuglaverndar 2003. Fuglaverndarfélags Íslands 1963 – 2003, bls. 22 – 29. (pdf)

Eyþór Einarsson 1973: Invasion of terrestrial plants on the new volcanic island Surtsey. In: Ecology and Reclamation of Devastated Land. Int. Symp., Paper III-1, p. 253-270.

Guðmundur Kjartansson 1966: Stapakenningin og Surtsey. Náttúrufr. 36, 1-34.

Guðmundur E. Sigvaldason 1965: Surtsey í litum/Surtsey in colour. Myndabókaútgáfan. Reykjavík, 16 bls.

Guðmundur E. Sigvaldason & Gunnlaugur Elísson 1968: Collection and analysis of volcanic gases at Surtsey, Iceland. Geochim. Cosmochim. Acta 32, 797-805.

Lindroth, C., H.N. Anderson, Högni Böðvarsson & Sigurður H. Richter 1973: Surtsey, Iceland. Supplementum, 5. Entemologica Scand, Munksgaard, Kaupmannahöfn, 280.

Norrman, J.O. 1985: Stages of coastal development in Surtsey island, Iceland. Í: Guttormur Sigbjarnarson (ed.), Iceland Coastal and River Symposium, Proceedings, 33-40.

Moore, J. G. Sveinn P. Jakobsson & Jósef Hólmjárn 1992. Subsidence of Surtsey volcano. Bull. Volcanol. 55, 17-24.

Sigurður Jónsson, Karl Gunnarsson & J.-P. Briane, 1987: Évolution de la nouvelle flore marine de l’ile volcanique de Surtsey, Islande. Rit Fiskideildar 10, 1-30.

Sigurður Þórarinsson 1964: Surtsey. Eyjan nýja á Atlantshafi. / Surtsey. The new island in the North Atlantic. Almenna Bókafélagið, Reykjavík, 109 bls.

Sigurður Þórarinsson 1966: Sitt af hverju um Surtseyjargosið. Náttúrufr. 35, 153-181.

Sigurður Þórarinsson 1968: Síðustu þættir Eyjaelda. Náttúrufr. 38, 113-135.

Sigurður Þórarinsson, Þorleifur Einarsson, Guðmundur E. Sigvaldason & Gunnlaugur Elísson 1964. The submarine eruption off the Vestmann Islands, 1963-64. Bull. Volcanol. 27, 435-445.

Snorri Baldursson and Álfheiður Ingadóttir (eds.) 2006. Nomination of Surtsey for the UNESCO World Heritage List. Icelandic Institute of Natural History, Reykjavík, 120 pages. (pdf – 10,5 Mb)

Sturla Friðriksson 1965: Fjörukál í Surtsey og fræflutningur á sjó. Náttúrufr. 35, 97-102.

Sturla Friðriksson 1975: Surtsey. Evolution of life on a volcanic island. Butterworths, London og Halsted Press, New York. 198 bls.

Sturla Friðriksson 1987. Plant colonization of a volcanic island, Surtsey,Iceland. Arctic and Alpine Research 19, 425-431.

Sturla Friðriksson 1994. Lífríki í mótun. Hið íslenska náttúrufræðifélag & Surtseyjarfélagið, Reykjavík, 112 bls.

Sturla Friðriksson 2005. Surtsey, Ecosystems formed. The Icelandic Natural History Society and The Surtsey Research Society, Reykjavík, p. 112.

Sturla Friðriksson & Borgþór Magnússon 1992. Development of the ecosystem on Surtsey with references to Anak Krakatau. GeoJournal 28, 287-291.

Sveinn P. Jakobsson 1978. Environmental factors controlling the palagonitization of the tephra of the Surtsey volcanic island, Iceland. Bull. Geol. Soc. Danmark 27, Spec. Issue, 91-105.

Sveinn P. Jakobsson 1987. Rannsóknarborun í Surtsey. Í: Þorsteinn. I. Sigfússon (ritstj.), Í hlutarins eðli: Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor. Menningarsjóður, 327-338.

Sveinn P. Jakobsson 2000. Jarðfræðikort af Surtsey, mælikvarði 1:5000. (Geological map of Surtsey, scale 1:5000). Náttúrufræðistofnun Íslands & Surtseyjarfélagið, Reykjavík.

Sveinn P. Jakobsson & Guðmundur Guðmundsson 2003. Rof Surtseyjar. Mælingar 1967-2002 og framtíðarspá. Náttúrufræðingurinn 71, 138-144.

Þorleifur Einarsson 1966. Gosið í Surtsey í máli og myndum. 2. útg. endurskoðuð. Heimskringla, Reykjavík, 60 bls.          ,