Rit Og heimildir

Rit Surtseyjarfélagsins

Surtseyjarfélagið hefur frá stofnun þess gefið út skýrslur með niðurstöðum vísindastarfa, sem þar hafa farið fram. Samtals hafa verið gefnar út 14 skýrslur sem eru samsafn greina ýmissa höfunda. Skýrslurnar hafa verið gefnar út á ensku undir nafninu “Surtsey Research Progress Reports” að síðustu undanskilinni en hún ber nafnið “Surtsey Research”. Í framtíðinni munu skýrslurnar bera síðarnefnda heitið.

Í ritstjórn síðustu skýrslu (árið 2020) voru þeir Bjarni Diðrik Sigurðsson vistkerfisfræðingur, Borgþór Magnússon vistfræðingur, Ingvar Atli Sigurðsson jarðfræðingur, Karl Gunnarsson sjávarlíffræðingur og Kristján Jónasson jarðfræðingur.

Hér að neðan eru aðgengilegar allar útgefnar skýrslur Surtseyjarfélagsins frá upphafi. Með því að smella á viðkomandi skýrslu (titil eða forsíðumynd) birtist efnisyfirlit hennar og þar er mögulegt að velja stakar greinar og umfjöllunarefni. Skrárnar eru á pdf-sniði og bent er á að þær eru ólíkar að stærð.

Publications of the Surtsey Research Society

Since the Surtsey Research Society was founded it has published reports with results of the scientific work that has been carried out.

A total of 14 reports have been published which contain a collection of articles from various scientists. The name of the report was initially “Surtsey Research Progress Report” but was with the publication that came out in 2000 changed to “Surtsey Research”

The following three scientists were in charge of the editing and publication of the latest report (published in the year 2020): Bjarni D. Sigurðsson (ecosystem ecology), Borgþór Magnússon (terrestrial ecology), Ingvar Atli Sigurðsson (geology and geophysics), Karl Gunnarsson (marine biology) Kristján Jónasson (geology and geophysics).

Following is a list of all published reports and by selecting a report (front page or title) its index can be viewed. From there each article can be selected and viewed. The files are in pdf-format and it is noted that they are of various size.

Surtsey Research Progress Report - I (1965)

Surtsey Research Progress Report - II (1966)

Surtsey Research Progress Report - III (1967)

Surtsey Research Progress Report - IV (1968)

Surtsey Research Progress Report - V (1970)

Surtsey Research Progress Report - VI (1972)

Surtsey Research Progress Report - VII (1974)

Surtsey Research Progress Report - VIII (1978)

Surtsey Research Progress Report - IX (1982)

Surtsey Research Progress Report - X (1992)

Surtsey Research - 11 (2000)

Surtsey Research - 12 (2009)

Surtsey Research - 13 (2015)