Heimasíða Surtseyjarfélagsins
Surtsey
Þegar sýnt þótti, að Surtsey myndi verða varanleg eyja, komu áhugamenn um rannsóknir sér saman um að stofna nefnd og seinna félag, sem stuðlaði að skipulagi og eflingu rannsókna þar…
Friðun surtseyjar
Vegna þeirra vísindarannsókna er fara fram í Surtsey var eyjan upphaflega friðlýst árið 1965. Þessi friðlýsing var endurnýjuð árið 1974 með skírskotun til nýrra laga um náttúruvernd. Í lok janúar 2006 var friðlýsingin enn endurnýjuð…
surtseyjareldar
Surtseyjareldar eru með lengstu eldgosum sem orðið hafa hér á landi síðan sögur hófust. Fyrst varð vart við gosið snemma morguns 14. nóvember 1963, á stað 18 km suðvestur af Heimaey í Vestmannaeyjum…
JARÐFRÆÐI
Rannsóknir
Meðan á gosum stóð í Surtsey og ekki síður eftir að þeim lauk hafa íslenskir og erlendir vísindamenn stundað margvíslegar jarðfræðilegar rannsóknir í eynni….
Bergfræði gosefna
Gjóskan og hraunið í Surtsey er alkalíólivínbasalt, en þessi gerð basalts finnst í Vestmannaeyjum og á Snæfellsnesi. Gjóskan er að mestu brúnt basaltgler sem myndaðist við….
Rof eyjarinnar
Við Vestmannaeyjar er mjög vindasamt og öldurót getur orðið mikið. Sem dæmi má nefna að í aftakaveðrinu 8.-9. janúar 1990 mældist meðalölduhæð allt að 14 metrar suðaustur af Surtsey….
Jarðhiti
Hitamælingar hafa verið gerðar reglulega í Surtsey með það fyrir augum að fylgjast með áhrifum hitans á herslu gjóskunnar og ákvarða við hvaða hita ýmsar útfellingar myndast bæði í….
Myndun móbergs
Basaltgler Surtseyjargjóskunnar ummyndast auðveldlega, en ummyndunarhúðin kallast palagónít (mógler). Breytingin veldur því að gjóskukornin límast saman í hart og….
Útfellingar
Í Surtsey myndaðist mikið af marglitum útfellingum við hraungígana, bæði meðan á gosum stóð og eins fyrstu árin á eftir. Þessar útfellingar voru rannsakaðar á sínum tíma en eru nú flestar horfnar….
LÍF Í SJÓ OG FJÖRU
Frumherjarnir
Með fyrstu landnemum voru kísilþörungar sem fundust í fjörunni í ágúst 1964. Aðflutningsleiðir sjávardýra til Surtseyjar eru margvíslegar….
Fjaran
Á klettum á austur- suður- og vestur- strönd eyjarinnar hafa ýmsir einærir þörungar síðan numið land. Í fyrstu voru þetta einungis örfáar tegundir….
Sjávarbotninn
Á fyrstu æviárum Surtseyjar fundust þar einungis örfáar tegundir botnþörunga og botndýra. Tegundirnar fundust hér og þar, jafnvel á dýpi sem er þeim….
Selir
Basaltgler Surtseyjargjóskunnar ummyndast auðveldlega, en ummyndunarhúðin kallast palagónít (mógler). Breytingin veldur því að gjóskukornin límast saman í hart og….
LÍF Á LANDI
Aðflutningur lífvera
Á fyrsta vori í sögu Surtseyjar varð strax vart við að fræ og aðra plöntuhluta hafði rekið upp á nýmyndaða ströndina. Sum fræjanna gátu spírað, sem benti til þess, að fræ sem bárust sjóleiðina….
Háplöntur
Frá upphafi rannsókna í Surtsey var fylgst með hverjum nýjum einstaklingi háplantna sem fannst og vaxtarstaður hans skráður inn á kort af eynni. Merkihæll var reistur við ….
Lágplöntur
Hentug skilyrði fyrir lágplöntur á landi voru í fyrstu aðeins umhverfis gufuaugu, þar sem útstreymi kaldrar eða heitrar gufu hélt vikri og hraunklöppum stöðugt rökum. Fyrstu mosarnir, bólmosi….
Skordýr
Fyrsta skordýrið fannst í Surtsey í maí 1964. Í kjölfarið fundust fleiri smádýr af ýmsum tegundum. Það voru sem vænta mátti einkum vængjuð skordýr sem fundust í fyrstunni og höfðu….
Fuglar
Surtsey var ekki fyrr risin úr sæ, þegar fyrstu fuglar tylltu sér þar niður. Síðan hafa sést um 90 tegundir fugla í eða við eyna. Sumir koma í ætisleit frá nálægum….