Surtseyjarfélagið 60 ára og aðalfundur

2.4.2025. Surtseyjarfélagið 60 ára og aðalfundur Aðalfundur Surtseyjarfélagsins var haldinn þ. 2. apríl 2025 í húsi Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholti í Garðabæ. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf auk fræðsluerinda um rannsóknir í eynni að þeim loknum. Inntaka...

Nýtt rit um rannsóknir í Surtsey

15.11.2022. Nýtt rit um rannsóknir í Surtsey Surtseyjarfélagið hefur gefið út ritið Surtsey Research 15. Í því eru 9 vísindagreinar eftir 30 höfunda um líffræði og jarðfræði. Fimm greinar fjalla um landvistfræði. Þar af þrjár greinar um framvindu og útbreiðslu...

Aðalfundur Surtseyjarfélagsins

19.05.2022. Aðalfundur Surtseyjarfélagsins fór fram hjá Náttúrufræðistofnun Íslands að Urriðaholtsstræti 6, Garðabæ. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru haldin tvö fræðsluerindi fyrir félagsmenn:   Borgþór Magnússon, vistfræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands:...

Nýtt rit um rannsóknir í Surtsey

09.06.2020. Surtseyjarfélagið hefur gefið út ritið Surtsey Research 14. Í því eru 14 vísindagreinar eftir 29 höfunda frá sex þjóðlöndum. Surtsey Research birtir greinar á ensku um rannsóknir í Surtsey og tengd efni frá öðrum eldfjallasvæðum. Liðin eru 55 ár frá því...
Surtsey 55 ára

Surtsey 55 ára

14.11.2018. Í dag, 14. nóvember 2018, eru liðin 55 ár frá upphafi Surtseyjarelda sem jafnframt er eitt lengsta eldgos á Íslandi eftir landnámi. Gosið kom mörgum á óvart því að á þessum árum var ekki talin hætta á eldgosi við Vestmannaeyjar. Áratug seinna, 23. janúar...