Surtseyjarfélagið
Fréttir
Nýtt rit um rannsóknir í Surtsey
09.06.2020. Surtseyjarfélagið hefur gefið út ritið Surtsey Research 14. Í því eru 14 vísindagreinar eftir 29 höfunda frá sex þjóðlöndum. Surtsey Research birtir greinar á ensku um rannsóknir í Surtsey og tengd efni frá öðrum eldfjallasvæðum. Liðin eru 55 ár frá því...
Surtsey 55 ára
14.11.2018. Í dag, 14. nóvember 2018, eru liðin 55 ár frá upphafi Surtseyjarelda sem jafnframt er eitt lengsta eldgos á Íslandi eftir landnámi. Gosið kom mörgum á óvart því að á þessum árum var ekki talin hætta á eldgosi við Vestmannaeyjar. Áratug seinna, 23. janúar...
Vísindagreinar frá 50 ára afmælisráðstefnu Surtseyjar
26.05.2015. Surtseyjarfélagið hefur gefið út 13. hefti ritsins Surtsey Research en í því eru birtar greinar og útdrættir eftir innlenda og erlenda vísindamenn. Greinarnar byggja á erindum sem flutt voru á 50 ára afmælisráðstefnu Surtseyjar árið 2013. Heftið er nú...
Málstofa á Líffræðiráðstefnu tileinkuð 50 ára afmæli Surtseyjar
13.11.2013. Þann 9. nóvember s.l. stóð Surtseyjarfélagið fyrir málstofu um rannsóknir á lífríki Surtseyjar. Þessi málstofa var hluti af Líffræðiráðstefnunni 2013, sem haldin var í Öskju Háskóla Íslands í Reykjavík, dagana 8.-9. nóvember. Þetta var gert til að vekja...
Surtsey 50 ára afmælisráðstefna 2013
16.08.2013. Surtseyjarfélagið stóð fyrir alþjóðlegri vísindaráðstefnu í tilefni þess að í ár verða liðin 50 ár frá upphafi Surtseyjarelda. Ráðstefnan var haldin í Reykjavík 12.-15. ágúst 2013. Dagskrá og ágrip erinda - Programme and abstracts Eldra efni tengt...